mánudagur, 26. maí 2008

fimmtudagur, 22. maí 2008

Meistarar

Manchester United eru Englandsmeistarar '07-'08.

Í gær unnu þeir einnig Meistaradeild Evrópu í ÆSISPENNANDI vítaspyrnukeppni, ég titraði og táraðist af stressi. Við hlið mér voru þrír Liverpoolmenn og einn Arsenal. Þeir gerðu í því að bögga mig! En að lokum stóð betra liðið uppi sem sigurvegari! Það er alveg rétt að Chelsea áttu seinni hálfleikinn, en hann var samt svo mikið dauðari en sá fyrri. Veit ekki alveg hvað gerðist þarna. En á heildina litið voru United betri. Og já, Drogba: Maður SLÆR EKKI Vidic!! Hálfviti.........