þriðjudagur, 16. desember 2008

Tannlæknir

Ég fór til tannlæknis í gær í þriðja sinn á stuttum tíma. Ég ofnotaði tannþráð í 10.bekk og hætti svo allt í einu að nota hann. Afleiðingin af því var að ég fékk þrjár skemmdir á milli tannanna. Ég þurfti að vera rúmliggjandi eftir öll skiptin með höfuðverk og mikinn tannverk þegar deyfingin var farin.


Hvernig ætli ég verði eftir að hann tekur alla endajaxlana úr mér í einu í janúar?

1 ummæli:

Unknown sagði...

Ég giska á hjartaþræðingnu og sprunginn botnlanga.