föstudagur, 23. nóvember 2007

Sykur

Ég er stödd í vinnunni, en ég vinn á Frístundaheimili. 90 börn fengu pizzu og svala klukkan tvö.

Sykurvíman leynir sér ekki. Hjálp!

Engin ummæli: