fimmtudagur, 22. nóvember 2007

Jólasveinar

Ég hef aldrei getað munað hvaða jólasveinn kemur hvenær, fyrir utan þann fyrsta og þann síðasta. Því ákvað ég bæði fyrir sjálfa mig og lesendur bloggsins míns að 'googla' röð jólasveinanna og setja hér inn. Einnig, ykkur til yndislesturs, eru nöfn þeirra rituð á ensku. Njótið.

1. SHEEP WORRIER - Stekkjarstaur kemur 12.desember
2. GULLY GAWK - Giljagaur kemur 13.desember
3. STUBBY - Stúfur kemur 14.desember
4. SPOON LICKER - Þvörusleikir kemur 15.desember
5. POT LICKER - Pottasleikir kemur 16.desember
6. BOWL LICKER - Askasleikir kemur 17. desember
7. DOOR SLAMMER - Hurðaskellir kemur 18.desember
8. SKYR GLUTTON - Skyrgámur kemur 19.desember
9. SAUSAGE STEALER - Bjúgnakrækir kemur 20.desember
10. WINDOW PEEPER - Gluggagægir kemur 21.desember
11. DOOR SNIFFER - Gáttaþefur kemur 22.desember
12. MEAT HOOK - Ketkrókur kemur 23.desember
13. CANDLE BEGGAR - Kertasníkir kemur 24.desember


PS. Fékk 9,0 í munnlegu spænsku prófi áðan :D

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gluggagægjir finnst mér verða tvísýnni og tvísýnni með hverju árinu. Spurning hvort hann ætti kannski að heita Peeping Tom á ensku.
Líka fyndið að eini betlarinn skuli oftar en ekki gefa stærstu og flottustu pakkana í skóinn.