sunnudagur, 3. febrúar 2008

Líkir?

Ég er nú ekki vön að pósta tvíförum hérna inná en ég tók eftir þessu þegar ég sá auglýsingu fyrir Boston Legal í sjónvarpinu eitthvert kvöldið


http://www.mireya.is/wp/wp-content/uploads/2007/10/53d01216ad5ca689.jpg
Til vinstri má sjá Christian Clemenson sem leikur Jerry í Boston Legal og við hlið hans er okkar kæri forseti Ólafur Ragnar Grímsson. Líkir? Dæmið þið um það!

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

smá

Nafnlaus sagði...

Jerry er miklu svalari.