Heimur stelpu sem veit lítið í sinn haus og langar að læra svo margt
sunnudagur, 3. febrúar 2008
Líkir?
Ég er nú ekki vön að pósta tvíförum hérna inná en ég tók eftir þessu þegar ég sá auglýsingu fyrir Boston Legal í sjónvarpinu eitthvert kvöldið
Til vinstri má sjá Christian Clemenson sem leikur Jerry í Boston Legal og við hlið hans er okkar kæri forseti Ólafur Ragnar Grímsson. Líkir? Dæmið þið um það!
2 ummæli:
smá
Jerry er miklu svalari.
Skrifa ummæli