mánudagur, 17. mars 2008

Leigubíll

Helgin mín í hnotskurn:


*Tinna: Djö það svarar ekki í 5610000.....ég hringi bara í Hreyfil!

*Síminn: duuuuuuud........Góða kvöldið lkdjfæ........

*Tinna: Uuu já góða kvöldið, mig vantar stóran bíl í Brúnaland 28

*Síminn: ...dfgl.....fgjgl......pmel.....

*Tinna: Uuu, ég heyri sko eiginlega ekki neitt það eru svo mikil læti hjá mér, en mig vantar stóran bíl að Brúnalandi 28, eða bara tvo litla bíla

*Síminn: klsls....pwl skw......pdjrl!!

*Tinna: Ok, bara tvo litla bíla þá að Brúnalandi 28!

*Síminn: ÞETTA ER Á DOMINOS PIZZA!!!

*Tinna: Óóóó.....

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ha ha ha!

Þetta finnst mér vangefið fyndið.

Nafnlaus sagði...

Haha, ég var næstum búin að hringja í 5885522 um daginn í staðinn fyrir 5812345